Neyðarsöfnun

frjalspalestina.is er sjálfstætt styrktarverkefni.

Félaginu Ísland Palestína tókst að senda 1,3 milljón til AISHA (Association for Woman and Child Protection) rétt áður en árásir Ísraels á Gaza byrjuðu. Næst mun félagið senda 2,5 milljónir til Palestine Children's Relief Fund en svo er stefnt að styrkja sjúkrahús á Gaza svæðinu.

Bolirnir fara í framleiðslu í lok nóvember og verða sendir á valinn afhendingastað via Dropp.is í byrjun desember. Engar endurgreiðslur fást– um sjálfstætt styrktarverkefni er að ræða.

"Söfnunin á neyðarhjálpina til Gaza hefur gengið mjög vel að undanförnu og við getum sent nokkrar milljónir út á næstunni." - Hjálmtýr Heiðdal, formaður Félagsins Ísland Palestína